| CARVIEW |
JavaScript
JavaScript er hlutbundið forritunarmál sem er oft notað á vefsíðum. JavaScript er venjulega túlkað forritunarmál eða forskriftumál. Helstu vafrar eru með innbyggðan JavaScript-túlk. JavaScript var upphaflega þróað af Brendan Eich starfsmanni Netscape Communications. Fyrsti innbyggði JavaScript-túlkurinn var hluti af Netscape Navigator 3.0 vafranum sem kom út 19. ágúst árið 1996.
JavaScript var staðlað árið 1997 undir heitinu ECMAScript. Staðallinn samsvarar JavaScript 1.5 og er núna líka orðinn ISO-staðall.
JavaScript er oft ruglað saman við forritunarmálið Java en þau eiga lítið sem ekkert sameiginlegt fyrir utan líkar málfarsreglur.
JavaScript er fellt inn í HTML skjöl með <script> tagginu og er þá eigindið type með gildinu JavaScript en einnig er hægt að fella in VBScript á svipaðan máta. JavaScript innfelling gæti litið svona út: <script type="JavaScript">...</script>
Kemur þá JavaScript kóðinn í stað '...'.
Tenglar
Flakk
Verkfæri
Á öðrum tungumálum
- Afrikaans
- العربية
- Žemaitėška
- Беларуская
- Беларуская (тарашкевіца)
- Български
- ᨅᨔ ᨕᨘᨁᨗ
- Català
- Česky
- Чӑвашла
- Dansk
- Deutsch
- Ελληνικά
- English
- Esperanto
- Español
- Eesti
- Euskara
- فارسی
- Suomi
- Français
- Galego
- עברית
- हिन्दी
- Hrvatski
- Magyar
- Հայերեն
- Interlingua
- Bahasa Indonesia
- Italiano
- 日本語
- Basa Jawa
- ქართული
- ភាសាខ្មែរ
- 한국어
- Lietuvių
- Latviešu
- Македонски
- മലയാളം
- Монгол
- Bahasa Melayu
- مازِرونی
- Nederlands
- Norsk (bokmål)
- Polski
- Português
- Română
- Русский
- Саха тыла
- සිංහල
- Simple English
- Slovenčina
- Slovenščina
- Shqip
- Српски / Srpski
- Svenska
- தமிழ்
- Тоҷикӣ
- ไทย
- Türkçe
- Українська
- Tiếng Việt
- 中文
- 粵語
- Þessari síðu var síðast breytt 1. apríl 2011 klukkan 02:46.
- Text is available under the Creative Commons Attribution/Share-Alike License; additional terms may apply. See Terms of Use for details.